Um Elda Baka
Jói Fel sýnir hvernig á að elda og baka rétti á einfaldan og þægilegan hátt í lifandi uppskriftabók.
Hann er með áratuga reynslu í sjónvarpi og í útgáfu margra uppskriftabóka.
Með Elda Baka áskrift er hægt að nálgast fjölda einfaldra uppskrifta þar sem flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.