- SPURT OG SVARAÐ -
Algengar spurningar
Hvar skrái ég mig inn?
Þá þarf að fara í "Þættir & Uppskriftir" efst eða neðst á síðunni.
Þú getur einnig smellt HÉR til þess að skrá þig inn og að fá aðgang að læstu efni.
Hvernig skrái ég mig í áskrift?
Þá þarf að fara í Þættir & Uppskriftir eða smella HÉR.
Áskriftarmál
Hvernig segi ég upp áskrift?
Sendu okkur tölvupóst á eldabaka@eldabaka.is
Hvað kostar áskriftin?
Áskriftin kostar kr 4.990,-/Árið
Ég gleymdi lykilorðinu mínu
Þá ýtiru á "gleymt lykilorð" og stimplar inn netfangið þitt sem er tengt við aðganginn. Þar á eftir færðu sendar upplýsingar með næstu skref.
Þættir & Uppskriftir
Hvernig spila ég þátt?
Farið er inn á Þættir & Uppskriftir.
Svo skal velja flokk sem þig langar til að skoða nánar.
Skráir þig inn efst á síðunni og færð meldinguna "Þú ert innskráð/ur og getur nálgast læst efni."
Þá getur þú flokkað efnið nánar og/eða valið þér þátt sem þér líst vel á.